Allt mögulegt 2019

Ávarp framkvæmdastjóra

Samfélagsleg ábyrgð nær til umhverfislegra, félagslegra, hagrænna og siðferðislegra þátta. Þau grundvallaratriði breytast ekki. Í því samhengi vill EFLA eiga ríkt erindi, bæði í ráðgjöf fyrirtækisins og innri starfsemi.

Samsetning_EFLU_2020_03-08.jpg

Hlutverk EFLU er að koma fram með lausnir sem stuðla að framförum viðskiptavina og efla samfélög. Því er samfélagsleg ábyrgð ofin saman við tilgangi fyrirtækisins. Gildi EFLU eru hugrekki, samvinna og traust. 

Lykiltölur 2019

stats_edited_edited.png
stats3_edited.png

EFLA | Lynghálsi 4 | 110 Reykjavík | efla@efla.is

  • White Facebook Icon
  • LinkedIn
  • White YouTube Icon
  • White Twitter Icon