top of page
Árangur ársins 2021

EFLA hefur sett sér markmið að draga úr neikvæðum umhverfisáhrifum starfseminnar með stöðugum úrbótum ásamt því að tryggja öruggt og heilnæmt vinnuumhverfi fyrir sína starfsmenn. Umhverfisstjórnun EFLU nær til allrar starfsemi fyrirtækisins á Íslandi og í Noregi.

Lykiltölur 2021

7,2
MILLJARÐA
VELTA

1154
VIÐSKIPTAVINIR

3038
VERKEFNI
bottom of page