top of page

Starfsstöðvar á Íslandi
EFLA leggur mikla áherslu á að bjóða upp á nærþjónustu um allt land. Við leitumst við að bjóða upp á störf án staðsetningar svo starfsfólk geti búið í sinni heimabyggð, unnið í spennandi verkefnum án landamæra og tilheyrt öflugum teymum.
EFLA SUÐURLAND (20 stöðugildi)
EFLA Suðurland er með skrifstofur á Selfossi, og Hellu.
EFLA NORÐURLAND (19 stöðugildi)
EFLA Norðurland er með skrifstofur á Akureyri, auk aðstöðu í Mývatnssveit,
á Húsavík og Þórshöfn.
EFLA AUSTURLAND (15 stöðugildi)
EFLA Austurland eru með starfsstöðvar á Austurlandi, á Egilsstöðum,
Reyðarfirði og Seyðisfirði.
EFLA VESTURLAND (1 stöðugildi)
EFLA Austurland er með starfsstöð á Hvanneyri.
EFLA VESTFJÖRÐUM (2 stöðugildi)
EFLA Vestfjörðum er með starfstöð á Ísafirði.

bottom of page