top of page

Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Árið 2016 tóku gildi 17 Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun. Þetta eru víðtækustu markmið sem ríki heims hafa komið sér saman um og stefna þau að því að tryggja velmegun og mannréttindi um allan heim fyrir árið 2030.

 

Markmiðunum er ætlað að vera ákveðinn leiðarvísir fyrir samfélög og fyrirtæki um hvar áherslurnar ættu að liggja þegar litið er til velmegunar og mannréttinda.

bottom of page