Samfélagssjóður

STYRKÞEGAR 2020

 

Fjölskylduhjálp Íslands - Stuðningur til kaupa á matvælum.

Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur - Stuðningur til að aðstoða þá sem minna mega sín. 

 

Soroptomistaklúbbur Suðurlands - Stuðningur við að koma á fót og starfrækja úrræði fyrir þolendur kynbundins ofbeldis.  

 

Frú Ragnheiður - Rauði krossinn við Eyjafjörð - Stuðningur til að veita einstaklingum með vímuefnavanda heilbrigðisaðstoð og stuðning eftir hugmyndafræði skaðaminnkunar.

 

Skautadeild Aspar - Stuðningur til að koma upp myndrænni skautaæfingaskrá fyrir fatlaða iðkendur. 

 

Braggaparkið - Stuðningur til að koma upp innanhússaðstöðu fyrir alla sem stunda hjóla-bretti, hlaupahjól, línuskauta og BMX á Akureyri.

 

Juraj Hubinák - Styrkur til framleiðslu listaverks af fuglalífi Önundarfjarðar. 

 

Sveitakarlinn - Stuðningur til dreifingar á ull, sem fellur til við ullarvinnslu, til landgræðslu í Hekluskógum.