Samfélagssjóður

STYRKÞEGAR 2019

 

Bandalag íslenskra skáta - Aukið aðgengi jaðarhópa að skátastarfi

 

Birta - Stuðningur við Birtu, landssamtök foreldra sem misst hafa börn sín

 

Bókasafnið á Þórshöfn - Efling bókakosts í tengslum við læsisverkefni, með áherslu á lesefni fyrir nýbúa

 

Hlíðabær dagþjálfun fyrir heilabilaða - Uppsetning matjurtakassa við heimilið

 

Hollvinasamtök Grunnskólans á Þórshöfn - Efling tæknikennslu grunnskólabarna

 

Knattspyrnudeild UMF Hvatar - Smábæjaleikar Hvatar

 

Markús Már Efraím Sigurðsson - Áframhaldandi starfsemi Rithöfundarskólans í Gerðubergi

 

Millifótakonfekt ehf/Eistnaflug - Geðheilbrigðisráðstefna Eistnaflugs 2020

 

Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur - Aðstoð við bágstadda

 

Plastlaus september - Árveknisátakið Plastlaus september 2019

 

Rauði krossinn - Stuðningur við menningarstarf barna á Eyjafjarðarsvæðinu

 

Sigga Dögg - Þáttagerð og fræðsla um kynlíf

 

Specialisterne á Íslandi - Heilsuefling skjólstæðinga SÍ

 

Verkiðn – Styrkur við Íslandsmót iðn- og verkgreina

 

Vélmennaforritunarsamband Íslands - Styrkur við þátttöku landsliðsins í heimsmeistarakeppni í vélmennaforritun

EFLA | Lynghálsi 4 | 110 Reykjavík | efla@efla.is

  • White Facebook Icon
  • LinkedIn
  • White YouTube Icon
  • White Twitter Icon