top of page
HFJ.jpg

Samfélagið

Áhersla EFLU á samfélagslega ábyrgð sína hefur vaxið jafnt og þétt og er samfélagsleg ábyrgð nú orðin rauður þráður í stefnumiðum fyrirtækisins. 

EFLA er aðili að ýmsum félagasamtökum tengdum samfélagsábyrgð og leggur mikla áherslu á góð tengsl við háskólasamfélagið. 

Verðlaun, viður-
kenningar og
tilnefningar

EFLA hlaut tilnefningar, verðlaun og viðurkenningar á ýmsum sviðum árið 2021. Hvort sem það var í hönnunarsamkeppni um nýja brú yfir Fossveg eða heiðursverðlaun stjórnenda.

alda_flagskip.jpg
AU6B9731_unnin.jpg

Samfélagssjóður

Samfélagssjóður EFLU var stofnaður árið 2013 og er markmið sjóðsins að veita styrki til uppbyggjandi og jákvæðra verkefna sem nýtast samfélaginu.​ 

Umsóknir eru metnar út frá markmiðum sjóðsins, markmiðum EFLU og áherslum nefndarinnar hverju sinni.

Vinnuumhverfið

EFLA hefur á að skipa hæfu, reynslumiklu og áhugasömu starfsfólki, sem starfar á fjölbreyttum sviðum. EFLA veitir starfsfólki sínu svigrúm til að þóast í starfi og sýna sjálfstæði og frumkvæði með því að leggja áherslu á samábyrgð allra og markvissa teymisvirkni. Starfsfólki er treyst til góðra verka og er áhersla lögð á hraða og uppbyggjandi þjálfun til ábyrgðar með það að markmiði að finna leiðir til að auka virði fyrir viðskiptavininn. 

381

STARFSMENN Í HEILD

22-77

ÁRA ALDURS-
DREIFING

stats43_edited.png

9 ÁR

MEÐALSTARFS-
ALDUR

bottom of page