top of page

Vinnuumhverfið
EFLA hefur á að skipa hæfu, reynslumiklu og áhugasömu starfsfólki, sem starfar á fjölbreyttum sviðum. EFLA veitir starfsfólki sínu svigrúm til að þóast í starfi og sýna sjálfstæði og frumkvæði með því að leggja áherslu á samábyrgð allra og markvissa teymisvirkni. Starfsfólki er treyst til góðra verka og er áhersla lögð á hraða og uppbyggjandi þjálfun til ábyrgðar með það að markmiði að finna leiðir til að auka virði fyrir viðskiptavininn.

381
STARFSMENN Í HEILD

22-77
ÁRA ALDURS-
DREIFING

9 ÁR
MEÐALSTARFS-
ALDUR
bottom of page